Gullkorn
- Laufey
- Mar 5, 2020
- 1 min read
Móðir Teresa sagði eitt sinn. Láttu góðsemina lýsa af andliti þínu, í augum og hlýrri kveðju. Handa börnum, handa fátækum, handa öllum sem þjást eru einir, skaltu eiga glatt bros. Veittu þeim ekki aðeins umhyggju gefðu þeim líka hjartað þitt.
Comments